Alþingiskosningar 2024
Streymi frá úthlutunarfundi
Úthlutunarfundur landskjörstjórnar á þingsætum eftir alþingiskosningar 2024
Fréttir og tilkynningar
10. desember 2024
Þingsætum hefur verið úthlutað
Landskjörstjórn úthlutaði í dag þingsætum eftir alþingiskosningarnar sem fram fóru 30. nóvember 2024.
Alþingiskosningar 2024
Landskjörstjórn
9. desember 2024
Úthlutunarfundur landskjörstjórnar
Landskjörstjórn kemur saman til fundar þriðjudaginn 10. desember 2024 kl. 11:00 til að úthluta þingsætum.
Alþingiskosningar 2024