Fara beint í efnið

Alþingiskosningar 2024

Hvernig kýs ég í alþingiskosningum?

Kosning á kjördag

Sá staður sem kosið er á kallast kjörstaður. Kjósandi kýs á kjörstað í því sveitarfélagi sem hann á lögheimili í.

Kjörskrá verður birt 31. október og þá verður hægt að fletta upp hvar kjósandi á að kjósa.

Kjörstaðir eru almennt opnir frá 9 að morgni til 22 að kvöldi kjördags. 

Kjörstaðir geta verið opnir skemur en upplýsingar um opnunartíma má finna á heimasíðum sveitarfélaga.

Hvernig á að kjósa? Alþingiskosningar