Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Alþingiskosningar 2024

Hvar á ég að kjósa?

Kjörskrá inniheldur upplýsingar um alla einstaklinga sem hafa kosningarrétt í kosningum og á hvaða kjörstað kjósendur eiga að kjósa.

Ef kjósandi kemst ekki á kjörstað er hægt að kjósa utan kjörfundar. Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu má finna hér.

Viðmiðunardagur kjörskrár er klukkan 12 á hádegi 29. október. Viðmunardagur kjörskrár segir til um hvar kjósendur eru skráðir á kjörskrá og þá hvar þeir eiga að kjósa. Ef kjósandi flytur lögheimili sitt eftir þann tíma er hann enn á kjörskrá miðað við fyrra heimilisfang.

Kjörstaðir eftir kjördæmum á kjördag 30. nóvember