Fara beint í efnið

Kosning utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum vegna forsetakjörs þann 1. júní 2024 hefst 3. maí 2024.

Upplýsingar um staðsetningu og opnunartíma verður að finna undir hverju embætti fyrir sig hér að neðan.

Athugið að upplýsingar geta breyst án fyrirvara.

Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við kosninguna.

Kjósandi getur sótt um að greiða atkvæði í heimahúsi ef hann getur ekki sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun. Þeir sem fyrirsjáanlega þurfa að óska eftir að fá að greiða atkvæði í heimahúsi eru hvattir til að skila beiðni inn tímanlega. Nánari upplýsingar og umsókn er að finna í listanum hér að neðan.

Nálgast má ýmsar almennar upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á vef landskjörstjórnar.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15