Fara beint í efnið

Alþingiskosningar 2024

Þingsætum hefur verið úthlutað

10. desember 2024

Landskjörstjórn úthlutaði í dag þingsætum eftir alþingiskosningarnar sem fram fóru 30. nóvember 2024.

L1151185-Landskjörstjórn-SH

Ítarlegar niðurstöður má lesa í kosningaskýrslu landskjörstjórnar.

Hér eru kosningaskýrslur eftir kjördæmum:

Kærur vegna alþingiskosninga skuldu sendar landskjörstjórn á netfangið postur@landskjorstjorn.is. Kærufrestur er til og með 17. desember.

Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri sem þingmenn í almennum kosningum til Alþingis sem fóru fram laugardaginn 30. nóvember 2024:

Norðvesturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Stefán Vagn Stefánsson, sem 5. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • María Rut Kristinsdóttir, sem 6. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Ólafur Guðmundur Adolfsson, sem 1. þingmaður.

Af F-lista Flokks fólksins:

  • Eyjólfur Ármannsson, sem 2. þingmaður.

  • Lilja Rafney Magnúsdóttir, sem 7. þingmaður.

Af M-lista Miðflokksins:

  • Ingibjörg Davíðsdóttir, sem 4. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Arna Lára Jónsdóttir, sem 3. þingmaður.

Norðausturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Ingibjörg Ólöf Isaksen, sem 5. þingmaður.

  • Þórarinn Ingi Pétursson, sem 10. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Ingvar Þóroddsson, sem 7. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Jens Garðar Helgason, sem 3. þingmaður.

  • Njáll Trausti Friðbertsson, sem 9. þingmaður.

Af F-lista Flokks fólksins:

  • Sigurjón Þórðarson, sem 4. þingmaður.

Af M-lista Miðflokksins:

  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem 2. þingmaður.

  • Þorgrímur Sigmundsson, sem 8. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Logi Einarsson, sem 1. þingmaður.

  • Eydís Ásbjörnsdóttir, sem 6. þingmaður.

Suðurkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Halla Hrund Logadóttir, sem 5. þingmaður.

  • Sigurður Ingi Jóhannsson, sem 10. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Guðbrandur Einarsson, sem 6. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Guðrún Hafsteinsdóttir, sem 2. þingmaður.

  • Vilhjálmur Árnason, sem 8. þingmaður.

Af F-lista Flokks fólksins:

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttir, sem 1. þingmaður.

  • Sigurður Helgi Pálmason, sem 7. þingmaður.

Af M-lista Miðflokksins:

  • Karl Gauti Hjaltason, sem 4. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Víðir Reynisson, sem 3. þingmaður.

  • Ása Berglind Hjálmarsdóttir, sem 9. þingmaður.

Suðvesturkjördæmi:

Af C-lista Viðreisnar:

  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem 2. þingmaður.

  • Sigmar Guðmundsson, sem 7. þingmaður.

  • Eiríkur Björn Björgvinsson, sem 10. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Bjarni Benediktsson, sem 1. þingmaður.

  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sem 5. þingmaður.

  • Bryndís Haraldsdóttir, sem 9. þingmaður.

  • Rósa Guðbjartsdóttir, sem 13. þingmaður.

Af F-lista Flokks fólksins:

  • Guðmundur Ingi Kristinsson, sem 6. þingmaður.

  • Jónína Björk Óskarsdóttir, sem 14. þingmaður.

Af M-lista Miðflokksins:

  • Bergþór Ólason, sem 4. þingmaður.

  • Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, sem 12. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Alma Möller, sem 3. þingmaður.

  • Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem 8. þingmaður.

  • Þórunn Sveinbjarnardóttir, sem 11. þingmaður.

Reykjavíkurkjördæmi suður:

Af C-lista Viðreisnar:

  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, sem 2. þingmaður.

  • Jón Gnarr, sem 7. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem 3. þingmaður.

  • Hildur Sverrisdóttir, sem 8. þingmaður.

  • Jón Pétur Zimsen, sem 11. þingmaður.

Af F-lista Flokks fólksins:

  • Inga Sæland, sem 4. þingmaður.

  • Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sem 10. þingmaður.

Af M-lista Miðflokksins:

  • Snorri Másson, sem 6. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Jóhann Páll Jóhannsson, sem 1. þingmaður.

  • Ragna Sigurðardóttir, sem 5. þingmaður.

  • Kristján Þórður Snæbjarnarson, sem 9. þingmaður.

Reykjavíkurkjördæmi norður:

Af C-lista Viðreisnar:

  • Hanna Katrín Friðriksson, sem 3. þingmaður.

  • Pawel Bartoszek, sem 9. þingmaður.

  • Grímur Grímsson, sem 10. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, sem 2. þingmaður.

  • Diljá Mist Einarsdóttir, sem 7. þingmaður.

Af F-lista Flokks fólksins:

  • Ragnar Þór Ingólfsson, sem 5. þingmaður.

Af M-lista Miðflokksins:

  • Sigríður Á. Andersen, sem 6. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Kristrún Frostadóttir, sem 1. þingmaður.

  • Þórður Snær Júlíusson, sem 4. þingmaður.

  • Dagur B. Eggertsson, sem 8. þingmaður.

  • Dagbjört Hákonardóttir, sem 11. þingmaður.