Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. janúar 2024
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
11. janúar 2024
8. janúar 2024
Líkt og undanfarin ár er embætti landlæknis samstarfsaðili Lausnarmótsins sem haldið er á vegum Heilsutækniklasans.
5. janúar 2024
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
4. janúar 2024
Embætti landlæknis leitar að jákvæðum og metnaðarfullum móttökuritara með ríka þjónustulund og góða samskiptahæfni.
21. desember 2023
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra nú í vetur og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
Frá starfsfólki embættis landlæknis
20. desember 2023
Að kvöldi 18. desember sl. hófst eldgos að nýju á Reykjanesi við Sundhnúksgíga. Gossprungan var í upphafi um 4 km á lengd og kemur bæði hraun og gas upp úr sprungunni. Engin aska greinist í andrúmsloftinu. Töluvert hefur dregið úr krafti gossins og gýs nú úr nokkrum gosopum á sprungunni.
14. desember 2023