Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun
2. október 2023
Fyrsta vika hvers októbermánaðar er ávallt helguð alþjóðlegri vitundarvakningu um lesblindu og hún hefst alltaf á fyrsta mánudegi mánaðarins.
20. september 2023
Starfsmenn Hljóðbókasafns Íslands fagna öllum tækifærum til að kynna þjónustu safnsins og í gær var kynning hjá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu.
14. september 2023
Starfsfólk Hljóðbókasafnsins heimsótti Landsbókasafnið í vikunni og fékk kynningu á fjölbreyttri starfsemi þess og húsakynnum safnsins.
8. september 2023
Á alþjóðadegi læsis er vert að vekja athygli á nýfengnum aðgangi Hljóðbókasafns Íslands að alþjóðlegu bókaveitunni ABC (Accessible Books Consortium)
11. ágúst 2023
Starfsskýrsla Hljóðbókasafns Íslands fyrir árið 2022 er nú komin inn á vefsíðu safnsins.
23. júní 2023
Forstöðumenn norrænu hljóðbókasafnanna og safnsins í Sviss funduðu á Íslandi dagana 25. og 26. maí sl. Hópurinn fundar nokkrum sinnum á ári og hittist að jafnaði tvisvar á ári.
8. maí 2023
Hljóðbókasafn Íslands ásamt fimm norrænum systurstofnunum stóð fyrir og tók þátt í ráðstefnu um inngildandi bókamarkað í Malmö dagana 25.-26. apríl sl.
28. mars 2023
Um miðjan mars fór Marín Guðrún Hrafnsdóttir, forstöðumaður Hljóðbókasafnins, til Akureyrar til þess að heimsækja bókasöfn, framhaldsskólana tvo og Símey símenntunarmiðstöð.
23. febrúar 2023
Hljóðbókasafnið tók þátt í dagskrá vetrarhátíðar Kópavogsbæjar á Safnanótt í fyrsta skipti þann 3. febrúar síðastliðinn.
17. febrúar 2023
Starfsmenn Hljóðbókasafnsins og Nemendaráðgjafar Háskóla Íslands hittust fyrir skömmu til að ræða þjónustu við lestrarhamlaða háskólanema.