Kynning á Hljóðbókasafni Íslands
Hljóðbókasafn Íslands gefur öllum sem búa við sjónskerðingu eða lestrarörðugleika tækifæri til að njóta bóka og stunda nám.
Hvernig hlusta ég?
App sem þú getur náð í á Play Store fyrir Android eða App Store fyrir Apple síma og spjaldtölvur.
Hlustað á vefnum okkar.
Vefvarp Blindrafélagsins sem þarf sérstakan aðgang og tæki til að nota.
Fréttir
22. október 2024
Hljóðbókasafn Íslands fær hvatningarverðlaun ADHD
Hljóðbókasafn Íslands hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna í ár fyrir ómetanlega þjónustu til handa börnum og fullorðnum með ADHD sem erfitt eiga með að nýta sér prentað mál. Verðlaunin voru afhent á málþinginu Konur - vitund og valdefling sem haldið var í Jötunheimum, sal Skátafélagsins Vífils í Garðabæ.
15. ágúst 2024
Hlaupastyrkur í Reykjavíkurmaraþoni
Í ár verður í fyrsta skipti hægt að heita á Hljóðbókasafn Íslands í Reykjavíkurmaraþoninu.