
Kynning á Hljóðbókasafni Íslands
Hljóðbókasafn Íslands gefur öllum sem búa við sjónskerðingu eða lestrarörðugleika tækifæri til að njóta bóka og stunda nám.

Hvernig hlusta ég?
App sem þú getur náð í á Play Store fyrir Android eða App Store fyrir Apple síma og spjaldtölvur.
Hlustað á vefnum okkar.
Vefvarp Blindrafélagsins sem þarf sérstakan aðgang og tæki til að nota.