Fara beint í efnið
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða

Hljóðbókasafn Íslands

Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun

Þjónusta við nemendur á háskólastigi

17. febrúar 2023

Starfsmenn Hljóðbókasafnsins og Nemendaráðgjafar Háskóla Íslands hittust fyrir skömmu til að ræða þjónustu við lestrarhamlaða háskólanema.

Merki Hljóðbókasafnsins

Nemendum við H.Í sem óska eftir sérstakri aðstoð við nám hefur farið fjölgandi og er það í takt við þróun sem á sér stað alls staðar í heiminum enda er nú sem betur fer betur hugað betur að þörfum og réttindum þeirra sem þurfa slíka aðstoð. Fundurinn var jákvæður og í framhaldinu verður kannað hvernig hægt er að bæta þjónustuna við nemendur á háskólastigi.

Hljóðbókasafn Íslands

Hafðu samband

Símaafgreiðsla: 545 4900

Hljóðver: 545 4910

Netfang: hbs@hbs.is

Opnun­ar­tími

Safnið er opið mánudaga til fimmtudag frá
10 til 16 og föstudaga 10 til 14:30

Símaafgreiðsla er opin alla virka daga 10 til 14

Heim­il­is­fang

Digranesvegur 5

200 Kópavogur