Alþjóðleg vika lesblindu
2. október 2023
Fyrsta vika hvers októbermánaðar er ávallt helguð alþjóðlegri vitundarvakningu um lesblindu og hún hefst alltaf á fyrsta mánudegi mánaðarins.
Fyrsta vika hvers októbermánaðar er ávallt helguð alþjóðlegri vitundarvakningu um lesblindu og hún hefst alltaf á fyrsta mánudegi mánaðarins.
Í ár eru það dagarnir 2. - 8. október. Alþjóðlegi lesblindudagurinn fellur á sunnudaginn 8. október og í tilefni þess viljum við á Hljóðbókasafninu vekja athygli á starfsemi Félags lesblindra á Íslandi, en félagið fagnar 20 ára afmæli í ár.
Endilega kynnið ykkur það góða starf sem fram fer í þessu þarfa félagi á slóðinni https://www.lesblindir.is/.