Fara beint í efnið
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða

Hljóðbókasafn Íslands

Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun

Alþjóðleg vika lesblindu

2. október 2023

Fyrsta vika hvers októbermánaðar er ávallt helguð alþjóðlegri vitundarvakningu um lesblindu og hún hefst alltaf á fyrsta mánudegi mánaðarins.

Dyslexia

Fyrsta vika hvers októbermánaðar er ávallt helguð alþjóðlegri vitundarvakningu um lesblindu og hún hefst alltaf á fyrsta mánudegi mánaðarins.

Í ár eru það dagarnir 2. - 8. október. Alþjóðlegi lesblindudagurinn fellur á sunnudaginn 8. október og í tilefni þess viljum við á Hljóðbókasafninu vekja athygli á starfsemi Félags lesblindra á Íslandi, en félagið fagnar 20 ára afmæli í ár.

Endilega kynnið ykkur það góða starf sem fram fer í þessu þarfa félagi á slóðinni https://www.lesblindir.is/.

Hljóðbókasafn Íslands

Hafðu samband

Símaafgreiðsla: 545 4900

Hljóðver: 545 4910

Netfang: hbs@hbs.is

Opnun­ar­tími

Safnið er opið mánudaga til fimmtudag frá
10 til 16 og föstudaga 10 til 14:30

Símaafgreiðsla er opin alla virka daga 10 til 14

Heim­il­is­fang

Digranesvegur 5

200 Kópavogur