Sívöktun útfjólublárrar geislunar
Nýjustu mælingar á hámarksgildi UV-stuðuls samkvæmt mæli sem er á þaki Geislavarna ríkisins að Rauðarárstíg í Reykjavík.
Fræðsluefni fyrir almenning
Fréttir og tilkynningar
Vöruvaktin er nýr vefur fyrir neytendur um gallaðar eða hættulegar vörur
Vöruvaktin er nýr vefur sem miðlar upplýsingum til neytenda um gallaðar eða hættulegar vörur. Á vefnum má einnig finna almenna fræðslu í tengslum við vöruöryggi auk þess sem almenningur getur sent inn ábendingar um hættulegar eða ólöglegar vörur.
Heimsóknir bandarískra kjarnorkuknúinna kafbáta
Í fyrra, þann 18. apríl 2023, tilkynnti utanríkisráðherra stjórnvöldum í Bandaríkjunum að kjarnorkuknúnum kafbátum yrði heimilt að hafa viðkomu við Íslandsstrendur. Síðan þá hafa nokkrir kafbátar komið í þjónustuheimsóknir í íslenska landhelgi. Síðasta þjónustuheimsóknin var síðastliðinn október, eins og greint hefur verið frá í íslenskum fjölmiðlum.