Námskeið
Reglulega eru haldin námskeið fyrir ábyrgðarmenn geislatækja og geislavirkra efna og þurfa allir ábyrgðarmenn að sækja það að minnsta kosti einu sinni.
Ef dagsetningar liggja ekki fyrir er hægt að skrá sig á biðlista.
Yfirlit yfir næstu námskeið
Námskeið | Upplýsingar | Dagsetning | Skráning |
---|---|---|---|
Röntgentæki í læknisfræði | dagsetningu vantar (stað- og fjarnámskeið) | ||
Skermuð röntgentæki | dagsetningu vantar (staðnámskeið) dagsetningu vantar (fjarnámskeið) | ||
Lokaðar geislalindir | - | ||
Geislavarnir á rannsóknarstofum | 6. febrúar kl. 13-15 í HÍ |
Önnur námskeið og fræðslufyrirlestrar eru haldin í samræmi við eftirspurn, oft í samvinnu við stofnanir eða fyrirtæki þar sem jónandi geislun er notuð.
Fyrirspurnir vegna námskeiða eða óskir um fræðslu má senda á namskeid@gr.is