Skráning á námskeið - geislavarnir á rannsóknarstofum
Námskeið: Geislavarnir á rannsóknarstofu
Námskeiðið er ætlað fólki sem vinnur á rannsóknarstofum þar sem geislun er notuð en meginstarfsemin er ekki meðhöndlun geislavirkra efna. Þetta er yfirlitsnámskeið þar sem fjallað er um mismunandi uppsprettur geislunar, grundvallarreglur geislavarna, ábyrgð, vinnubrögð og fleira. Námskeiðið getur einnig verið gagnlegt fyrir aðra notendur röntgentækja til efnagreiningar (XRF) og geislavirkra efna (starfsemi í flokki C, geislalindir í hættuflokki 4-5). Verð námskeiðsins er 10.000 kr.
Ef breyta þarf skráningu eftir að skráning hefur verið send inn, sendu þá tölvupóst á namskeid@gr.is og óskaðu eftir breytingu.