Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. september 2024
Ógildur hlekkur á skjali frá Fiskistofu í stafrænu pósthólfi Ísland.is.
2. september 2024
Skip í A-flokki geta sótt um viðbótarheimild í makríl til 10. september.
1. september 2024
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í september og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
29. ágúst 2024
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki á fiskveiðiskip fyrir fiskveiðiárið 2024/2025.
15. ágúst 2024
Fiskistofa vekur athygli á því að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár. Núgildandi sérleyfi falla úr gildi þann 31. ágúst næstkomandi.
12. ágúst 2024
Endurnýja þarf umboð fyrir vor kerfi þar sem eldri umboð hætta að virka 14. ágúst. Búast má við truflunum á kerfinu þann dag vegna uppfærslu.
8. ágúst 2024
Fiskistofa hefur tekið í notkun nýtt millifærslukerfi sem býður upp á einfaldar og þægilegar millifærslur í snjallsíma.
Fiskistofa óskar eftir að ráða sérfræðing á lax og silungsveiðisvið.
1. ágúst 2024
Fiskistofa vekur athygli á því að búið er að afnema vinnsluskyldu í Skagafirði, nánar tiltekið Sauðárkrók og Hofsósi.
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í ágúst og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.