Ársskýrsla Fiskistofu
12. maí 2025
Ársskýrsla Fiskistofu fyrir árið 2024 er komin út og er aðgengileg á rafrænu sniði á vef Fiskistofu.

Í ávarpi Fiskistofustjóra er farið yfir árið 2024 sem var óvenjulegt og krefjandi ár í starfsemi Fiskistofu en einnig var það ár breytinga og árangurs.
Skýrslan er gefin út með rafrænum hætti eins og undanfarin ár og hefur að geyma tölulegar upplýsingar um aflaheimildir, veiðar og helstu þætti í starfsemi Fiskistofu.