Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
24. október 2024
Skiptimarkaðurinn hefur opnað. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 12:00 fimmtudaginn 31. október 2024.
16. október 2024
Fiskistofa er á meðal þeirra 130 opinberu aðila og fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2024.
10. október 2024
Fiskistofa vinnur nú að útreikning á hlutdeild skipa í grásleppu.
2. október 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2025.
1. október 2024
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í október og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
20. september 2024
Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um afla og veiðar síðasta fiskveiðiárs.
16. september 2024
Bilunin sem kom upp í rafrænu millifærslukerfi Fiskistofu hefur nú verið lagfærð.
Tæknileg bilun veldur því að millifærslur frá síðasta fiskveiðiári færast á núverandi fiskveiðiár.
12. september 2024
Fiskistofa vekur athygli á að frestur til að færa aflamark milli skipa á fiskveiðiárinu 2023/2024 er til og með 16. september næstkomandi.
10. september 2024
Fiskistofa óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf deildarstjóra veiðieftirlitssviðs á Akureyri.