Fara beint í efnið
Sýna breytingar
Næsta útgáfa

Prentað þann 27. apríl 2024

Upprunaleg útgáfa reglugerðar gilti á tímabilinu 18. júlí 2011 – 23. ágúst 2011 Sjá núgildandi

717/2011

Reglugerð um löggildingu rafiðnfræðinga.

1. gr.

Ráðherra veitir rafiðnfræðingum löggildingu til að hanna séruppdrætti á sínu sviði. Löggildingin takmarkast við hönnun raflagna í hús með heimtaugar til og með 315 A (230/400 V).

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 1. mgr. 25. gr. laga nr. 160/2010 um mannvirki og öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 730/2000 um löggildingu rafiðnfræðinga.

Umhverfisráðuneytinu, 30. júní 2011.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.