Fara beint í efnið

Prentað þann 28. jan. 2022

Brottfallin reglugerð felld brott 3. des. 2021

713/2015

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum.

1. gr.

Við 1. viðauka við reglugerðina bætast töluliðir 8 til 13, sem birtir eru sem fylgiskjal með reglugerð þessari.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 20. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 12. ágúst 2015.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.