FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1969
frá 12. september 2016
um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 428/2009 um að setja Bandalagsreglur
um eftirlit með útflutningi, flutningi, miðlun og umflutningi hluta með tvíþætt notagildi.
I., II. og IV. viðauka við reglugerð (EB) nr. 428/2009 er breytt sem hér segir:
1. Í stað I. viðauka kemur textinn í I. viðauka við reglugerð þessa.
2. Í stað II. viðauka b til g kemur textinn í II. viðauka við reglugerð þessa.
3. Í stað IV. viðauka kemur textinn í III. viðauka við reglugerð þessa.
(efnisútdráttur).
I. VIÐAUKI
„I. VIÐAUKI
Listi sem vísað er til í 3. gr. reglugerðar þessarar.
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).“
II. VIÐAUKI
„II. VIÐAUKI b
[Ísland] almennt útflutningsleyfi nr. [IS002]
(sem vísað er til í 1. mgr. 9. gr. reglugerðar þessarar).
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).
II. VIÐAUKI c
[Ísland] almennt útflutningsleyfi nr. [IS003]
(sem vísað er til í 1. mgr. 9. gr. reglugerðar þessarar).
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).
II. VIÐAUKI d
[Ísland] almennt útflutningsleyfi nr. [IS004]
(sem vísað er til í 1. mgr. 9. gr. reglugerðar þessarar).
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).
II. VIÐAUKI e
[Ísland] almennt útflutningsleyfi nr. [IS005]
(sem vísað er til í 1. mgr. 9. gr. reglugerðar þessarar).
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).
II. VIÐAUKI f
[Ísland] almennt útflutningsleyfi nr. [IS006]
(sem vísað er til í 1. mgr. 9. gr. reglugerðar þessarar).
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).
II. VIÐAUKI g
Listi sem vísað er til í a-lið 4. mgr. 9. gr. reglugerðar þessarar og II. viðauka a, c og d við reglugerð þessa.
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).“
III. VIÐAUKI
„IV. VIÐAUKI
Listi sem vísað er til í 1. mgr. 22. gr. reglugerðar þessarar.
Viðaukinn er birtur á vef Stjórnartíðinda ESB:
http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3A32016R1969.
Síðari breytingar og uppfærslur listans öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á vef Stjórnartíðinda ESB (http://eurlex.europa.eu), sbr. b-lið 1. mgr. 14. gr. laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 58/2010 (eins og þeim var breytt).“