Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
50 leitarniðurstöður
Hægt er að óska eftir því að Tryggingastofnun (TR) hafi milligöngu um meðlagsgreiðslur á milli foreldra vegna framfærslu barna.
Ef meðlagsgreiðandi stundar nám og á rétt á námsláni frá Menntasjóði námsmanna getur greiðandi sótt um styrk sem nemur fjárhæð áfallandi meðlaga og gerir
Útborgun TR á meðlagi og menntunarframlagi er bundin við fjárhæð einfalds meðlags.
Frá og með 1. janúar 2022 er foreldrum heimilt að semja um framfærslu barns án greiðslu meðlags.
Meðlag er hægt að sækja um allt að 1 ár aftur í tímann.
Fjárhæð aukins meðlags er ákveðin með hliðsjón af þörfum barnsins og fjárhagsstöðu og öðrum högum beggja foreldra.
Afstaða foreldra til forsjár, lögheimilis og framfærslu barns/barna eru bókaðar á fundinum.
barns er lýst Geta foreldrar krafist úrskurðar sýslumanns um meðlag Geta foreldrar höfðað dómsmál um forsjá- og/eða lögheimili og krafist meðlags í því
Til að sækja um mæðra- og feðralaun þarf: vegna allra barna á heimilinu, Yfirlýsingu um sameiginlega framfærslu barns yfirlýsingu um sameiginlega framfærslu