Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Yfirleitt leggur brotaþoli sjálfur fram kæru. Þegar um börn er að ræða gera forráðamenn það eða opinberir aðilar. Stjórnvöld geta líka lagt fram kæru.
Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd.
Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem á að vekja fólk til umhugsunar um eigin saltneyslu.
Efnið er sett fram á hvetjandi hátt og er því ætlað að stuðla að uppbyggilegu og markvissu vinnuverndarstarfi.
Ferlið við opinber innkaup miðar að því að ná góðum samningi. Það felur í sér fjóra meginþætti sem breytast ekki, sama hver kaupin eru.
Umsóknin er ætluð einstaklingi sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár með dvalarleyfi sem getur verið grundvöllur ótímabundis dvalarleyfis.
Barnalífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára ef annað hvort foreldra er látið eða með örorku-, ellilífeyri eða sjúkra- og endurhæfingargreiðslur.
Sama á við um geðsvið Landspítala, ef um beint framhald af innlögn er að ræða.
Niðurgreiða lífsnauðsynleg næringarefni og sérfæði þegar sjúkdómar eða afleiðingar slysa valda verulegum vandkvæðum við fæðuinntöku og upptöku næringarefna.