Hér að neðan er hægt að skoða skoðunarhandbækur og skoðunarskýrslur fyrir mismunandi tegundir og stærð skipa
Skoðunarskýrslur eru stuttar og innihalda einungis þann lágmarks fjöld atriða, sem ber að skoða í hverri skoðun.
Skoðunarhandbækur innihalda ítarlegri upplýsingar um hvert skoðunaratriði ásamt tilvísun í reglugerðastoð.
Skoðunarskýrslur skipa
Skoðunarhandbækur skipa
Laga og reglugerðastoð
Skipalög nr. 66/2021
Reglugerð um skoðanir á skipum og búnaði þeirra nr. 466/2023
Þjónustuaðili
SamgöngustofaÁbyrgðaraðili
Samgöngustofa