Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Örorkuskírteini eru fyrir þau sem eru með örorkulífeyri og eru yngri en 67 ára.
Einstaklingar og fyrirtæki sem skulda ríkinu kröfur geta sótt um að greiða skuldina á lengri tíma.
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Ef þú grunar að þetta eigi við um þig: Ef fleiri en eitt netfang er skráð á notandann og það veldur vanda við auðkenningu gæti kerfisstjóri þurft að uppfæra
Ef fóstur er varanlegt þarf að hjálpa barninu að festa rætur á fósturheimilinu en eiga jafnframt kynforeldra sína og fortíð sína með þeim.
Strandveiðibát er heimilt að stunda strandveiðar í 12 daga á mán. í maí, júní, júlí og ágúst. Fái fiskiskip leyfi til strandveiða, falla niður önnur veiðileyfi.
Mikilvægt er að leita strax aðstoðar áður en vanskil verða veruleg.