Fara beint í efnið

Flugvéltæknar, part 66 skírteini

Umsóknareyðublað EASA form 19

Kröfur um reynslu fyrir grunnáritun

Grunnáritun part66

Til að öðlast „C“ grunnáritun fyrir flókin, vélknúin loftför:

  • Sýna fram á þriggja ára reynslu í að gefa út afhendingarvottorð/viðhaldsvottorð (CRS) og/eða vinna sem aðstoðarmaður (support staff) í flokkum B1.1, B1.3 eða B2 á stórum loftförum skv. 145 hluta.

  • Sýna fram á fimm ára reynslu í að gefa út afhendingarvottorð/viðhaldsvottorð (CRS) og/eða vinna sem aðstoðarmaður (support staff) í flokkum B1.2 eða B1.4 á stórum loftförum skv. 145 hluta.

Til að öðlast „C“ grunnáritun fyrir loftför önnur en flókin, vélknúin loftför:

  • Sýna fram á þriggja ára reynslu í að gefa út afhendingarvottorð/viðhaldsvottorð (CRS) og/eða vinna sem aðstoðarmaður (support staff) í flokkum B1 eða B2 skv. 145. hluta

Til að sýna fram á reynslu þarf að skrá hana niður. Samgöngustofa hefur gefið út skráningarbók (logbook)(pdf) sem hægt er að nota til að skrá niður reynslu.

Umsóknareyðublað EASA form 19

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa