Fara beint í efnið

Flugvéltæknar, part 66 skírteini

Umsóknareyðublað EASA form 19

Tegundar- og hópáritun

Til að fá heimild til viðhaldsvottunar á ákveðið loftfar þarf Part 66 skírteinishafi að hafa tegundaráritun á viðeigandi loftfar.

Tegundaráritun ræðst af því hvaða grunnáritun skírteinishafinn hefur og í hvaða hóp loftfarið flokkast. Hóparnir eru þrír: 

Bóklegt og verklegt nám skal hafa hafist og lokið innan 3 ára frá því að sótt er um tegundaráritun.

Leiðir til að fá tegundar- eða hópáritanir

Umsóknareyðublað EASA form 19

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa