Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Atvinnurekandi sem vill ráða einstakling til starfa frá ríki utan EES, EFTA eða Færeyja þarf að sækja um og fá útgefið tímabundið atvinnuleyfi fyrir viðkomandi.
Réttur á ellilífeyri myndast almennt við 67 ára aldur. Miðað er við að réttur hefjist fyrsta dag næsta mánaðar eftir 67 ára afmælið.
Þjóðskjalasafn tekur við gögnum afhendingarskyldra aðila og einstaklinga, félaga og fyrirtækja.
Ekki er að finna nein sérstök ákvæði um birtingu ljósmynda og myndbanda á Netinu en almenna reglan er að ef hægt er að greina einstakling á mynd eða í
Telji hjón eða annað hjóna sig ekki geta haldið hjónabandinu áfram geta þau óskað eftir skilnaði.
Skilríki sem gefið er út af þar til bæru yfirvaldi til þess sem er ríkisfangslaus eða er ríkisborgari í öðru landi en því sem gefið hefur út skjalið, enda
Rétt til örorkulífeyris eiga 75% öryrkjar á aldrinum 18–67 ára sem búa hér á landi og hafa haft búsetu á Íslandi eða starfað í öðru landi innan EES.