Fara beint í efnið

Eigin neysla – öllum er heimilt að veiða í soðið en ekki má selja aflann. Veiðarnar má einungis stunda með sjóstöng og handfærum án sjálfvirknibúnaðar. 

Kvótakerfið – veiðar í atvinnuskyni.   

Strandveiðar – á sumrin geta aðilar sem eiga bát sótt um leyfi til strandveiða

Veiðar ferðaþjónustuaðila – Ferðaþjónustufyrirtæki geta sótt um sérstakt veiðileyfi til frístundaveiða.



Þjónustuaðili

Fiski­stofa