Fara beint í efnið

Heimildir til veiða

Úthlutað aflamark

Fiskistofa tekur saman upplýsingar um skiptingu aflahlutdeilda á milli skipa eftir tegundum og úthlutun aflamarks. Úthlutun á aflamarki á sér stað 1. september ár hvert, á svokölluðum fiskveiðiáramótum.

Úthlutunin byggir á aflahlutdeildum skipa og hægt er að skoða samanteknar upplýsingar um aflamark eftir tegundum og dagsetningum í samantekt fyrir fiskveiðiáramótin á hlekknum hér fyrir neðan.

Yfirstandandi fiskveiðiár

Þjónustuaðili

Fiski­stofa