Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. janúar 2025
Umsóknum sem fóru gegnum Umsóknakerfi Ísland.is fjölgaði um 79% milli ára. Heildarfjöldi umsókna í kerfinu var um 300.000 árið 2024.