Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. júlí 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Á nagladekkjum um hásumar

Karl um fertugt var stöðvaður við akstur í vesturhluta borgarinnar um miðjan dag í gær en bíllinn hans var enn á nagladekkjum. Slíkt er með öllu óheimilt á þessum árstíma og því ber viðkomandi að greiða 5 þúsund krónur í sekt fyrir hvert nagladekk.