Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Alþingiskosningar 2021

Í aðdraganda kosninga er á kosningavefsvæði dómsmálaráðuneytisins að finna almennar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd kosninga bæði fyrir kjósendur og stjórnmálasamtök.

Kosningasvæði dómsmálaráðuneytisins www.kosning.is

Meðmæli kjósenda

Hér getur þú lýst yfir stuðningi við framboðslista í þínu kjördæmi. Einnig getur þú lýst yfir stuðningi við umsókn stjórnmálasamtaka um listabókstaf.

Þegar lokað hefur verið fyrir rafræna skráningu getur meðmælandi ekki afturkallað meðmæli sín rafrænt. Vilji hann afturkalla þau verður hann að hafa samband við viðkomandi stjórnmálasamtökog tilkynna það. Er slíkt unnt allt til þess tíma þegar meðmælendalista hefur verið skilað til yfirkjörstjórnar.

Skoða nánar

Svæði fyrir stjórnmálasamtök

Hér geta stjórnmálasamtök stofnað meðmælendalista með framboði, sótt um listabókstaf og stofnað meðmælendalista með listabókstafnum.

Skoða nánar