Almennt um veiðileyfi
Allar fiskveiðar í atvinnuskyni þurfa leyfi frá Fiskistofu. Að jafnaði eru um 1300 skip og bátar með leyfi frá Fiskistofu til veiða í atvinnuskyni. Auk almennra veiðileyfa eru gefin út sérveiðileyfi til tiltekinna veiða.
Almenn veiðileyfi eru þessi:
Sérveiðileyfin eru þessi:
þorskveiðileyfi í norskri lögsögu
Þjónustuaðili
Fiskistofa