Leyfi til veiða á kröbbum í gildrur eru háðar leyfi Fiskistofu. Leyfið er gefið út til eins fiskveiðiárs í senn.
Skilyrði:
Skip hafi leyfi til veiða í atvinnuskyni.
Upplýsingar um hvar veiðar eru fyrirhugaðar.
Upplýsingar um gerð gildra.
Greitt er með greiðslukorti í umsóknarferli og kostar leyfið 22.000 krónur

Þjónustuaðili
Fiskistofa