Vinnueftirlitið: Vinnuslys
Skráning vinnuslysa
Vinnueftirlitið heldur skrá yfir vinnuslys í þeim tilgangi að afla þekkingar um tíðni og orsakir slysa. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að sambærileg slys endurtaki sig og að efla forvarnastarf á vinnustöðum. Vinnuslys eru tilkynnt á vefsíðu Vinnueftirlitsins.
Þess vegna er mjög mikilvægt að atvinnurekendur sinni tilkynningaskyldu sinni. Séu vinnuslys ekki tilkynnt getur það varðað sektum.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?