Vinnueftirlitið: Vinnuslys
Get ég sem vinnuveitandi tilkynnt slys með mínum eigin rafrænu skilríkjum?
Atvinnurekandi getur farið inn á sínum rafrænu skilríkjum á vef Vinnueftirlitsins svo framarlega sem hann er með umboð fyrir fyrirtækið. Breyta þarf í fyrsta glugganum þar sem kennitala einstaklings er tekin út og kennitala fyrirtækisins sett í staðinn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?