Vinnueftirlitið: Vinnuslys
Hvar get ég nálgast tölfræði vegna vinnuslysa
Í ársskýrslum Vinnueftirlitsins sem finna má á heimasíðu stofnunarinnar er að finna þá tölfræði er heimilt er að birta vegna vinnuslysa.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?