Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hver á að tilkynna vinnuslys?

Það er á ábyrgð atvinnurekanda að tilkynna vinnuslys til Vinnueftirlitsins. Það er gert á vefsíðu Vinnueftirlitsins.

Atvinnurekandi getur tekið afrit af tilkynningunni í 30 mínútur eftir að hann hefur sent hana inn, vegna persónuverndasjónarmiða eru slysatilkynningar ekki afhentar eftir það. Hinn slasaði fær afrit af tilkynningunni í sitt póshólf á island.is

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?