Vinnueftirlitið: Vinnuslys
Hvar finn ég upplýsingar um vinnuslys á island.is?
Atvinnurekendum ber að tilkynna til Vinnueftirlitsins öll vinnuslys sem leiða til þess að starfsmaður verður óvinnufær í einn dag eða meira umfram þann dag sem slysið varð. Tilkynna skal um vinnuslys innan sjö daga frá því slysið varð. Gildir það einnig þó að endanlegar afleiðingar liggi ekki fyrir, hægt er að uppfæra tilkynninguna komi frekari afleiðingar í ljós. Hinn slasaði getur sótt slysaskýrsluna á mínum síðum á island.is
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?