Vinnueftirlitið: Vinnuslys
Rannsókn vinnuslysa
Vinnueftirlitið rannsakar orsakir slysa, óhappa og mengunar sem tilkynnt er um á grundvelli laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Tilgangur rannsókna Vinnueftirlitsins er að stuðla að því að komið sé í veg fyrir að slíkt endurtaki sig á vinnustöðum.
Vinnueftirlitið rannsakar aðallega alvarlegi sem tilkynnt eru til Neyðarlínu 112. Stofnunin metur í hverju tilfelli fyrir sig hvort það telji ástæðu til að gera sérstaka vettvangskönnun en ekki er alltaf þörf á slíkri rannsókn til dæmis þegar orsakir slyss liggja fyrir.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?