Fara beint í efnið

Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar

Semja sýslumenn erfðaskrár?

Nei, sýslumenn semja ekki erfðaskrár.  Mælt er með því að fólk fái aðstoð lögmanna við samningu slíkra skjala, en þau þurfa að vera á ákveðnu formi svo þau haldi gildi sínu. 

Ef erfðaskrá er vottuð af lögbókanda (sýslumanni) kostar það 5.000 krónur. 

Nánari upplýsingar á staðfestingu erfðaskrár.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?