Fara beint í efnið

Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar

Hvað þarf ég að gera til að fá staðfestingu sýslumanns á skipulagsskrá nýs sjóðs eða stofnunar?

Senda fullbúin drög að skipulagsskrá nýs sjóðs eða sjálfseignarstofnunar á netfangið sjodir@syslumenn.is

Þegar skipulagsskráin er tilbúin eftir yfirferð sýslumanns skal senda eftirfarandi gögn: 

  • frumrit skipulagsskrár í pósti undirrituð af stofnanda auk eintaks með rafrænum hætti

  • upplýsingar um fyrstu stjórn.

  • staðfestingu endurskoðanda, lögmanns, banka eða sparisjóðs á að stofnfé hafi verið greitt. 

Stofnskrá sjálfseignarstofnunar ef annar löggerningur en skipulagsskráin liggur stofnuninni einnig til grundvallar. Annarra gagna kanna að vera aflað ef þörf er talin á.

Nánari upplýsingar um skipulagsskrár og fyrirmyndir af þeim er að finna hér.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?