Fara beint í efnið

Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar

Hvað er kaupmáli?

Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sína á milli og er tilgangurinn oftast sá að gera eign að séreign annars hjóna til að tryggja að hún komi ekki til skiptanna við skilnað eða andlát.

T.d. er hægt að taka fram í kaupmála að séreignir eigi að hlíta reglum um hjúskapareign að öðru hjóna látnu eða ef hjón eignast barn saman. 

Hér má finna nánari upplýsingar um kaupmála. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?