Fara beint í efnið

Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar

Hvað er lögbókandavottun (notarialvottun)?

Lögbókandavottun er opinber staðfesting á því efni sem er vottað. Lögbókandavottun jafngildir vottun tveggja manna um þá athöfn eða staðreynd sem hún tekur til. Algengustu staðfestingar lögbókanda (notarius publicus) eru:

  • undirskrift

  • undirritun erfðaskrár

  • undirritun kaupmála

  • rithandarsýnishorn

Staðfesting lögbókanda á undirskrift kostar 2.700 krónur.
Lögbókandavottun á erfðaskrá og samninga kostar 5.400 krónur. 

Hér má finna nánari upplýsingar um lögbókandavottun. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?