Fara beint í efnið

Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar

Hvernig er undirskrift staðfest/vottuð af lögbókanda?

Staðfesting undirskriftar fer fram á starfsstöð sýslumanns. Sá sem óskar staðfestingarinnar þarf að framvísa skilríkjum og undirrita skjalið eða kannast við undirskrift sína að sýslumanni eða fulltrúa hans viðstöddum. 

Staðfesting lögbókanda á undirskrift kostar 2.700 krónur.
Lögbókandavottun á erfðaskrá og samninga kostar 5.400 krónur.

Hér má finna nánari upplýsingar um lögbókandavottun.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?