Sýslumenn: Skírteini
Hvað þarf ég að koma með til að sækja um nafnskírteini?
Það sem umsækjandi þarf að hafa með sér:
Persónuskilríki með mynd, ökuskírteini eða nafnskírteini.
Greiðslu fyrir nafnskírteinið.
Ef umsækjandi á ekki löggiltskilríki vegabréf, nafnskírteini eða ökuskírteini þarf umsækjandi ásamt tveim vitundarvottum að koma á umsóknarstað, fylla út sannvottun einstaklings og votta í viðurvist að umsækjandi sé sá sem hann segist vera. Vitundarvottar þurfa að hafa meðferðis löggilt skilríki, vegabréf, nafnskírteini eða ökuskírteini.
Nánari upplýsingar um nafnskírteini
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?