Fara beint í efnið

Nafnskírteini

Nafnskírteini eru eingöngu gefin út á íslensku og eru ekki löggild skilríki erlendis. Umsókn þurfa að fylgja 2 myndir og framvísa skal löggildum skilríkjum. Ef umsækjandi getur ekki framvísað löggildum skilríkjum þurfa 2 vottar eldri en 18 ára að mæta á staðinn með löggild skilríki.

Umsókn um útgáfu nafnskírteinis