Fara beint í efnið

Hvað þarf ég að gera til að mega hefja ökunám?

Áður en ökunám hefst þarf að sækja um fyrsta ökuskírteinið (námsheimild).
Ökukennari er valinn í umsóknarferlinu, næsta skref er að nemandi kemur með útprentaða passamynd (35x45mm) gefur undirritun og (ef við á) skila læknisvottorði á skrifstofu sýslumanns.
Þegar öll gögn hafa skilað sér, er námsheimild veitt og ökunemi getur byrjað ökunám sitt. Í undantekninga tilfellum þarf að fylla út umsókn á pappír.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?