Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Takið þið mynd í vegabréf?

Já, myndir eru teknar af umsækjendum. Nota má ljósmynd frá löggiltum ljósmyndara og þarf hann senda myndina beint á uppgefið netfang sýslumanns á rafrænu formi í stærðinni 800x600.

Þó svo að mynd sé send inn, þarf alltaf að taka samanburðarmynd hjá sýslumanni af umsækjanda.

Hægt er að sækja rafrænt um vegabréf á vef sýslumanna.

Hér má finna almennar upplýsingar um vegabréf.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?