Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Samskipti og endurgjöf

Undirbúningur, framkvæmd og eftirfylgni starfsmannasamtals

Mikilvægt er að stjórnandi boði til starfsmannasamtals með góðum fyrirvara. Stjórnandi er ábyrgur fyrir og stýrir starfsmannasamtali með sínu starfsfólki og á samtalið sér stað a.m.k. einu sinni á ári.  Stjórnandi þarf að gefa sér nægan tíma í hvert og eitt starfsmannasamtal og passa að áætla ekki of mörg samtöl sama daginn.

Vel undirbúið starfsmannasamtal eykur líkur á að samtal stjórnanda og starfsmanns verði markvissara og leiði til niðurstöðu sem hægt er að vinna frekar með. Mikilvægt er því að stjórnandi og starfsmaður undirbúi sig hvor fyrir sig.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.