Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Samskipti og endurgjöf

Áminningarferli embættismenn

Til þess að áminning þjóni tilgangi sínum er mikilvægt að rétt sé að henni staðið. 

Leiðbeinandi ferli fyrir áminningu embættismanna og þeirra starfsmanna ríkisins sem skipaðir voru tímabundið eða ráðnir tímabundið í störf fyrir gildistöku starfsmannalaga án gagnkvæms uppsagnarfrests, sjá nánar 3. málsgrein ákvæðis til bráðabirgða í starfsmannalögum.  

Hverjir teljast til embættismanna

Til embættismanna teljast eftirfarandi hópar:

  • Starfsmenn sem taldir eru upp í 1. málsgrein 22. greinar starfsmannalaga. 

  • Forstöðumanna ríkisstofnana sem tilgreindir eru á lista fjármálaráðherra sem birtur er í Lögbirtingarblaði samkvæmt 2. málsgrein sama ákvæðis.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.